

Nú er sólin farin að lyftast
Kemur kanski upp bráðum
Eftir allan þennan dvala
Lýsir kanski loksins smá í lífi mínu.
Búið að vera svo mikið myrkur
Myrkur, kuldi og sársauki
Það byrtir til og hlýnar með sóinni,
Sársaukinn sjatnar og
Lífsviljinn kviknar
Kanski sé ég sólina aftur
Eða eru þetta bara hillingar
Ofsjónir og blekkingar
Eða kanski tálsýn vilja og vonar??
Kemur kanski upp bráðum
Eftir allan þennan dvala
Lýsir kanski loksins smá í lífi mínu.
Búið að vera svo mikið myrkur
Myrkur, kuldi og sársauki
Það byrtir til og hlýnar með sóinni,
Sársaukinn sjatnar og
Lífsviljinn kviknar
Kanski sé ég sólina aftur
Eða eru þetta bara hillingar
Ofsjónir og blekkingar
Eða kanski tálsýn vilja og vonar??