Geymsla
Nú er ég lokaður inn
Eins og dýr í búri er ég geimdur
Einig er ég umheiminum gleymdur
Enginn mér man eftir
Ég var tekinn úr mínu umhverfi
Sendur í burtu og sagt að það væri fyrir bestu
Ég er þeim ekki sammála
Þetta er einsog að vera í fangelsi
Engin símtöl
Engar heimsóknir
Ekkert!!
Hafa allir mér gleymt
Eða eru þau fegina að losna við mig?
Hvort sem er þá er ég fastur hér
Kemst ekkert í burtu!
Hér verð ég næsta árið
Haldið í burtu frá öllu og öllum
Smá samband við umheiminn
Aðeins út, enginn hefur samband inn!!  
- Bjögga ugly x.X
1991 - ...


Ljóð eftir ?

dauði mun rísa
falla
guð
Upprisa
Skólaganga
ég nenni ekkki að lifa þessu lífi
Hræðsla
Geymsla
Frelsið
Þrár..
Svik
Skilningur
Tjáning
Söknuður
Stefna