

Ég veit ekki,
Skil ekki,
Fatta ekki,
Hvað er að.
Ég þarf að vita,
Þarf að skilja,
Þarf að fatta,
Til að mér batni.
En hvernig veit ég,
Hvernig skil ég,
Hvernig fatta ég,
Hverju þarf að breyta?
Skil ekki,
Fatta ekki,
Hvað er að.
Ég þarf að vita,
Þarf að skilja,
Þarf að fatta,
Til að mér batni.
En hvernig veit ég,
Hvernig skil ég,
Hvernig fatta ég,
Hverju þarf að breyta?