

Ég get ekki tjá þér
Ást mína til þín
Tjáð hana í orðum
Ég get ekki heldur
Sýnt þér hana
Sýnt með gjörðum
Eina sem ég get
Er að reyna að opna hjarta mitt
Opna það og bjóða þér inn
Bjóða þér alla þá hlýju sem ég get veitt
Kíktu inn og sjáðu
Sjáðu tilfinningar mínar
Tilfinningar til þín
Þær eru svo heitar
Þær brenna í hjarta mínu
Ég get þér aldrei gleymt
Aldrei sleppt þér
Get ekki leyft þér að fara
Því ég elska þig svo heitt
Ást mína til þín
Tjáð hana í orðum
Ég get ekki heldur
Sýnt þér hana
Sýnt með gjörðum
Eina sem ég get
Er að reyna að opna hjarta mitt
Opna það og bjóða þér inn
Bjóða þér alla þá hlýju sem ég get veitt
Kíktu inn og sjáðu
Sjáðu tilfinningar mínar
Tilfinningar til þín
Þær eru svo heitar
Þær brenna í hjarta mínu
Ég get þér aldrei gleymt
Aldrei sleppt þér
Get ekki leyft þér að fara
Því ég elska þig svo heitt