

Ég sakna þín
Ég þrái þig
Þrái að finna snertingu
Finna hendur þínar renna
Renna eftir bakinu mínu
Sakna að finna þig taka utanum mig
Taka utan um mig og kreista
Sakna þess að horfa í augun þín
Halda í hendina á þér
Hafa þig hjá mér og geta kysst þig
Ég sakna þess hvernig þetta var
Ég er haldinn fortíðarþrá
Ég þrái þig
Ég þrái þig
Þrái að finna snertingu
Finna hendur þínar renna
Renna eftir bakinu mínu
Sakna að finna þig taka utanum mig
Taka utan um mig og kreista
Sakna þess að horfa í augun þín
Halda í hendina á þér
Hafa þig hjá mér og geta kysst þig
Ég sakna þess hvernig þetta var
Ég er haldinn fortíðarþrá
Ég þrái þig