

Einn ég ráfa í myrkrinu
Einsog stefnulaust fley
Enginn áfangastaður
Veit ekki hvaðan ég kom
Né hvar ég mun enda
Eða myn ég enda einhverstaðar
Eða bara vera stefnulaus
Stefnulaus um aldur og ævi
Einsog stefnulaust fley
Enginn áfangastaður
Veit ekki hvaðan ég kom
Né hvar ég mun enda
Eða myn ég enda einhverstaðar
Eða bara vera stefnulaus
Stefnulaus um aldur og ævi