Við Saman (lagatexti)
Við saman.
Á öðrum stað, á öðrum tíma,
Er ég viss um að við hittumst á ný.
Á betri stað ert þú nú kominn,
Þitt heimili er undurmjúkt ský.
Tíminn líður eftir þann dag,
Er þú varðst að kveðja þennan heim.
Hugsanir um horfna tíma,
Ó hve vel ég man eftir þeim.
Við saman, í gegnum, lífshlaupið, ávallt með bros á vör,
Við lékum, í lyndi, hjá okkur var lífið ávallt fjör.
En núna ertu horfinn fyrir sól,
Ég hélt að lífið myndi standa í stað.
Með kraft að ofan, frá góðum guð,
Ég held áfram með lífið, svona er það.
Lífið breyttist , er ei lengur eins,
Ég þakka guði, nú fyrir sérhvern dag.
Ég vildi heiðra minningu góðs drengs,
Mín hinsta kveðja, rituð á blað.
Við saman, í gegnum, lífshlaupið, ávallt með bros á vör,
Við lékum, í lyndi, hjá okkur var lífið ávallt fjör.
Ég varðveiti allar minningar, í hjartanu að eilífu,
Ég gleymi aldrei góðu dögunum, ég gleymi aldrei þér.
…. Gleymi aldrei þér.
Á öðrum stað, á öðrum tíma,
Er ég viss um að við hittumst á ný.
Á betri stað ert þú nú kominn,
Þitt heimili er undurmjúkt ský.
Tíminn líður eftir þann dag,
Er þú varðst að kveðja þennan heim.
Hugsanir um horfna tíma,
Ó hve vel ég man eftir þeim.
Við saman, í gegnum, lífshlaupið, ávallt með bros á vör,
Við lékum, í lyndi, hjá okkur var lífið ávallt fjör.
En núna ertu horfinn fyrir sól,
Ég hélt að lífið myndi standa í stað.
Með kraft að ofan, frá góðum guð,
Ég held áfram með lífið, svona er það.
Lífið breyttist , er ei lengur eins,
Ég þakka guði, nú fyrir sérhvern dag.
Ég vildi heiðra minningu góðs drengs,
Mín hinsta kveðja, rituð á blað.
Við saman, í gegnum, lífshlaupið, ávallt með bros á vör,
Við lékum, í lyndi, hjá okkur var lífið ávallt fjör.
Ég varðveiti allar minningar, í hjartanu að eilífu,
Ég gleymi aldrei góðu dögunum, ég gleymi aldrei þér.
…. Gleymi aldrei þér.
Lag sem ég samdi um vin minn sem lést um jólaleyti 2004.