

Marta mín er mektar gullvild í Afríku núna!!!
Hún er alltaf mjög glaðvær á góðum dögum
og gerist hálærður doktor kerlingahögum!!!!
Þrjátíu og átta ára er hún nú í lífsins blóma!
Hún er langbest og snjöllust af öllum, öllum
og auðvitað þarna í draumunum hjá köllum!
Ég óska heilla og hamingju heillabarni mínu!
Með gæfu og gengi hún standi vel á sínu!!!!!!
Ég gleðst í fjarska með þér á afmælinu þínu!!
Hún er alltaf mjög glaðvær á góðum dögum
og gerist hálærður doktor kerlingahögum!!!!
Þrjátíu og átta ára er hún nú í lífsins blóma!
Hún er langbest og snjöllust af öllum, öllum
og auðvitað þarna í draumunum hjá köllum!
Ég óska heilla og hamingju heillabarni mínu!
Með gæfu og gengi hún standi vel á sínu!!!!!!
Ég gleðst í fjarska með þér á afmælinu þínu!!