

Það er kostur að vera kaupmaður
og kunna að pranga og semja.
Færa kostinn í bátana góðglaður
og gæðing sinn Kost að temja.
Verkadrjúgur er sá vinur minn kær,
en vill hvergi að neinu hrapa.
Kostur má ekki verða verri en í gær,
en verslunin má heldur ekki tapa.
og kunna að pranga og semja.
Færa kostinn í bátana góðglaður
og gæðing sinn Kost að temja.
Verkadrjúgur er sá vinur minn kær,
en vill hvergi að neinu hrapa.
Kostur má ekki verða verri en í gær,
en verslunin má heldur ekki tapa.