

Gyllinæðis-gölturinn
götu gengur greiða
leggur það í vana sinn
að valda ama og leiða
Gyllinæðis-gölturinn
geiflar sig í framan
réttast væri að hengja hann
og hafa af því gaman
götu gengur greiða
leggur það í vana sinn
að valda ama og leiða
Gyllinæðis-gölturinn
geiflar sig í framan
réttast væri að hengja hann
og hafa af því gaman
Syngja skal ljóðið við "Heyrðu snöggvast Snati minn".