Brúðkaupsljóð Æju og Magga
Ljóðin mín þótt lítil séu í smíðum
leyna á sér puðinu við þau, oft á tíðum!
Ljóst má því vera lýðum:
Lá ég um nótt og sofnaði ekki útaf fæðingarhríðum!
Bestu heillaóskir á giftingardaginn 16.7.2005
Nú á að halda brúðkaup og bjóða okkur í mat og vín!
Ber ég heill frá stórfjölskyldunni en ég á hér litið grín!
Því lengi hafa þessi vinahjú kæru nú búið í sárri synd!
Sumir telja að á háttarlagi slíku sé ekki nokkur mynd!
Þau fóru að hafa áhyggjur af guði og leita í gamlan sið
og glöð varð Æja er Maggi loksins flutti henni bónorðið!
Við óskum þeim gæða og gengis í leik og sérhverri þraut
og að gleðin og lukkan kæra, verði ómæld, á þeirra braut
og að giftingarveislan þeirra verði ánægjuleg á hverja hlið
og að góðvinir allir, verði í banastuði og setji fúttið í partíið
og við skulum vona að fjörið endist og engin sýni fararsnið
fyrr en að sólin rís á nýjum degi og þeim verður nóg boðið!
Einar stórbóndi í Skálateigi 2, Neskaupstað.
leyna á sér puðinu við þau, oft á tíðum!
Ljóst má því vera lýðum:
Lá ég um nótt og sofnaði ekki útaf fæðingarhríðum!
Bestu heillaóskir á giftingardaginn 16.7.2005
Nú á að halda brúðkaup og bjóða okkur í mat og vín!
Ber ég heill frá stórfjölskyldunni en ég á hér litið grín!
Því lengi hafa þessi vinahjú kæru nú búið í sárri synd!
Sumir telja að á háttarlagi slíku sé ekki nokkur mynd!
Þau fóru að hafa áhyggjur af guði og leita í gamlan sið
og glöð varð Æja er Maggi loksins flutti henni bónorðið!
Við óskum þeim gæða og gengis í leik og sérhverri þraut
og að gleðin og lukkan kæra, verði ómæld, á þeirra braut
og að giftingarveislan þeirra verði ánægjuleg á hverja hlið
og að góðvinir allir, verði í banastuði og setji fúttið í partíið
og við skulum vona að fjörið endist og engin sýni fararsnið
fyrr en að sólin rís á nýjum degi og þeim verður nóg boðið!
Einar stórbóndi í Skálateigi 2, Neskaupstað.