Búmm búmm
Kenningar mínar speglast
í súrrealískum takti sem
ég fylgi og kalla hjartslátt minn.

 
Bökk
1985 - ...
Skýin eru svo hvít
himinninn svo blár.


Ljóð eftir Bökk

Tvíræðni
Ormstunga
Búmm búmm