Staka
Ætti eg ekki, vífaval,
von á þínum fundum,
leiðin eftir Langadal
löng mér þætti stundum.  
Árni Böðvarsson
1713 - 1776


Ljóð eftir Árna Böðvarsson

Staka