Staka
Langt er síðan sá ég hann,
sannlega fríður var hann;
allt sem prýða má einn mann
mest af lýðum bar hann.  
Vatnsenda- Rósa
1795 - 1855


Ljóð eftir Vatnsenda-Rósu

Staka
Staka
Staka