

Svona lifir fólk í sumarbústað á kveldin.
Situr hann með coniak og starir í eldinn.
Hún saumar og saumar,
snarkar í arni og kraumar
og svo skreiðast skötuhjúin undir feldinn.
Situr hann með coniak og starir í eldinn.
Hún saumar og saumar,
snarkar í arni og kraumar
og svo skreiðast skötuhjúin undir feldinn.
Lögfræðingur í Reykjavík lýsti því á þennan hátt fyrir vini mínum hvernig þau hjónin slöppuðu af um helgar og ég færði það í þennan búning.