

Ég man þig vinur með vind í fangið
og vetrarkvíðabrag.
Mjöllin fellur á minningarlandið
það merlar á kveðjudag.
Um haustið sigldi hafís inn
á kyrran eyðifjörð.
Frostrósir festust á gluggan minn
og féllu á hvíta jörð.
Þá lokuðust gömul siglusund
ég stóð við bæinn minn.
Ísa leysir með sólarstund
ég sit við lækinn þinn.
og vetrarkvíðabrag.
Mjöllin fellur á minningarlandið
það merlar á kveðjudag.
Um haustið sigldi hafís inn
á kyrran eyðifjörð.
Frostrósir festust á gluggan minn
og féllu á hvíta jörð.
Þá lokuðust gömul siglusund
ég stóð við bæinn minn.
Ísa leysir með sólarstund
ég sit við lækinn þinn.