

Gáfnaljós er hún Marta mín
og menntuð í fræðunum víða.
Þrælmennum veitir hún samúð sína
sem pabbinn lætur skammir á ríða.
Já, víst ert þú einstök uppáhaldið mitt
og allur þinn hróður mun lengi standa!
En Skálateigskarlar hafa skapferlið sitt
og skítmennum kveðjur ei vanda.
og menntuð í fræðunum víða.
Þrælmennum veitir hún samúð sína
sem pabbinn lætur skammir á ríða.
Já, víst ert þú einstök uppáhaldið mitt
og allur þinn hróður mun lengi standa!
En Skálateigskarlar hafa skapferlið sitt
og skítmennum kveðjur ei vanda.