Mamma mín
Blómin eru fjögur
það eru rauðar rósir.
Blómin eru fögur
og lykta eins og mín móðir.  
Svava Dögg Guðmundsdóttir
1988 - ...
Samdi það handa mömmu í afmælisgjöf því ég hafði enga hugmynd hvað ég ætti að gefa henni fyrir nokkrum árum. Hún sagði að þetta gæti ekki verið betra.


Ljóð eftir Svövu

Mamma mín