

Rómantísk Reykjavíkur rigningin
gælir við götur og gluggann minn.
Leitar nú heillaður hugurinn
til manar er missti ég víst um sinn.
Gangljósin glitra í malbikinu
eftirgerð borgar af blikinu
er lifir svo sterkt í augunum hennar.
Fegurstu stelpunnar,
ástarinnar minnar.
gælir við götur og gluggann minn.
Leitar nú heillaður hugurinn
til manar er missti ég víst um sinn.
Gangljósin glitra í malbikinu
eftirgerð borgar af blikinu
er lifir svo sterkt í augunum hennar.
Fegurstu stelpunnar,
ástarinnar minnar.