

Yngismey lá þar í lautu og beið
með leyndardómsglott á vörum.
,,Sjaldan er konan reið eftir reið”,
þótt reiðskjótinn hrekki í förum.
með leyndardómsglott á vörum.
,,Sjaldan er konan reið eftir reið”,
þótt reiðskjótinn hrekki í förum.
Anno 2005 lagði ég út af þessu djúpvitra spakmæli Sverris Stormskers.