Þoka og Myrkur
Er kvölda tekur og allt er hljótt
þá í huga mínum allt svo ljótt,
í mínum draumum er allt svo svart
enda er mér oftast kalt

Þegar þokan kemur þá verð ég hrædd
og á kvöldin er ég fá klædd
ég fer undir sæng
þá er það eins og ég hafi væng

þetta er senn allt á enda
vegna þess að sólin var að lenda
þetta var bara draumur og Myrkur og Þoku
enda hef ég ekkert að lokum.  
Fríða Björk
1990 - ...


Ljóð eftir Fríða Björk

Þoka og Myrkur