

Fortíðarminningar til mín sækja
Líf mitt og drauma flækja
Tárum ég græt þar til ég sef
Löngu horfna tíma í holu ég gref
Tárum er ég að eyða
Í vonlaust ástand og leiða
Minningum er ekki hægt að gleyma
Fortíðina ég þarf að geyma
Lífið er svo fagurt ég vil því ekki eyða
Í dapurlega daga og tilgangslausan leiða
Mitt innra sjálf ég finn í mér
Og æðri máttur minn um mig sér
Líf mitt og drauma flækja
Tárum ég græt þar til ég sef
Löngu horfna tíma í holu ég gref
Tárum er ég að eyða
Í vonlaust ástand og leiða
Minningum er ekki hægt að gleyma
Fortíðina ég þarf að geyma
Lífið er svo fagurt ég vil því ekki eyða
Í dapurlega daga og tilgangslausan leiða
Mitt innra sjálf ég finn í mér
Og æðri máttur minn um mig sér