

Ég vil ekki vera hérna
Ein, Bitur
Og sár út í sannleikann
Sannleikurinn er ekkert nema tálsýn
Tálsýn til að fela lygarnar
Einsemd
Hjartað finnur til
Og sálin brennur upp
sársaukinn nýstir gegnum lungun
Ég get ekki andað
Ég get ekki sofið
Get ekki vakið
Get ekki lifað
Get ekki dáið
Ég vil ekki kveðja
En ég get ekki heilsað
Sálin er farin
En ég stend eftir
Stjörf af hræðslu
Reið út í heiminn og sár út í þig
Þú dóst og tókst mig með þér
Ein, Bitur
Og sár út í sannleikann
Sannleikurinn er ekkert nema tálsýn
Tálsýn til að fela lygarnar
Einsemd
Hjartað finnur til
Og sálin brennur upp
sársaukinn nýstir gegnum lungun
Ég get ekki andað
Ég get ekki sofið
Get ekki vakið
Get ekki lifað
Get ekki dáið
Ég vil ekki kveðja
En ég get ekki heilsað
Sálin er farin
En ég stend eftir
Stjörf af hræðslu
Reið út í heiminn og sár út í þig
Þú dóst og tókst mig með þér