

Djúpt inni í skilningarvitinu
Innst undir skinninu
Grafið á heimsenda
Og gleymt eins og styrjaldirnar.
Liggur hjarta mitt,
Marið og blóðugt,
Vafið inn í svört klæði
Sem eitt sinn reyndust hvít.
Tár mín blóðug og sorg mín hörð.
Ekkert eftir nema öskrandi þráin
Sem kallar inn í nóttina
Öskur, garg.
Ekkert svar.
Innst undir skinninu
Grafið á heimsenda
Og gleymt eins og styrjaldirnar.
Liggur hjarta mitt,
Marið og blóðugt,
Vafið inn í svört klæði
Sem eitt sinn reyndust hvít.
Tár mín blóðug og sorg mín hörð.
Ekkert eftir nema öskrandi þráin
Sem kallar inn í nóttina
Öskur, garg.
Ekkert svar.