Hvers virði er vináttan?
Allt sem við byggðum,
Allt sem við eigum
Á að hrifsa það burt úr greipum okkar?

Allt sem við viljum,
Allt sem við gerum.
Á að taka það burt úr örmum okkar?

Látum við eldinguna skemma sólskinið?
Látum við hatrið skemma ástina?
Er vinátta okkar ekki meira virði en það?

Öll okkar hjörtu,
Öll okkar tár.
Á að þurrka það út úr minni okkar?

Segið mér að vináttan sé meira virði en það?
 
Dísa Sigurðardóttir
1989 - ...


Ljóð eftir Dísu Sigurðardóttur

Einsemd
Lygar orða þinna
Gröfin
Hvers virði er vináttan?
Flutt
Ópið
In a place so far away
On the Other Side
How
Allar Fimm
Deep Eyes
Sýndarveruleikinn
Thy
Girl with the Golden Locks
Q no A
These Words
Conclusion
Að elska er vanmetið
Ef...
Þín Sök
Svo Ein
Á miðri leið
Blind
Heaven awaites you
Ertu þarna?
Ég hef alltaf vitað
Haltu í mig 1.hluti
Haltu í mig 2.hluti
Af hverju?
Ef hann kemur
Stórt Vandamál
I love you
All around me
Build me up
Silver and Wine
Forbidden
Ignore me
I\'m just...
Take
Kill me
A place to be me
Stay Quiet with me
The Builder
Waiting
Að eilífu
Skammtíma Lygar
Það er ekkert
Dreymir Þig
Butterflies
Old Pictures
Samtímis
Englar Alheimins
Ungar Stúlkur
Að vera ég
Hefði átt