

Allt sem við byggðum,
Allt sem við eigum
Á að hrifsa það burt úr greipum okkar?
Allt sem við viljum,
Allt sem við gerum.
Á að taka það burt úr örmum okkar?
Látum við eldinguna skemma sólskinið?
Látum við hatrið skemma ástina?
Er vinátta okkar ekki meira virði en það?
Öll okkar hjörtu,
Öll okkar tár.
Á að þurrka það út úr minni okkar?
Segið mér að vináttan sé meira virði en það?
Allt sem við eigum
Á að hrifsa það burt úr greipum okkar?
Allt sem við viljum,
Allt sem við gerum.
Á að taka það burt úr örmum okkar?
Látum við eldinguna skemma sólskinið?
Látum við hatrið skemma ástina?
Er vinátta okkar ekki meira virði en það?
Öll okkar hjörtu,
Öll okkar tár.
Á að þurrka það út úr minni okkar?
Segið mér að vináttan sé meira virði en það?