

Eins og fugl sem flýgur úr hreiðrinu.
Eins og barn sem flytur úr húsinu.
Ég hef fengið nóg af þér.
En samt kem ég aftur.
Bið þig að gefa mér orma.
Bið þig að þvo þvottinn.
Og ég uppgötva hvað mér þykir vænt um þig.
Eins og barn sem flytur úr húsinu.
Ég hef fengið nóg af þér.
En samt kem ég aftur.
Bið þig að gefa mér orma.
Bið þig að þvo þvottinn.
Og ég uppgötva hvað mér þykir vænt um þig.