

Eins og dauðinn sem varir svo lengi
Mun ást mín endast lengur.
Ég gæti elskað þig um alla eilífð
Og dauðinn gæti ekki hindrað mig.
Sársauki þinn nýstir gegn um mig.
Eymd þín umlykur mig
Hamingja þín særir mig
Því þú upplifir hana ekki með mér.
Eigingirni mín skemmir mig
Og hjartað finnur enn meira til.
Ég, týnd rödd í ópi sannleikans
Þú, sól sem skín skærast allra sóla.
Með öskri gegnum dimmar nætur
Andvaka nætur, sofandi dagar
Hugsanir sem eyða mig upp
Mun ég alltaf elska þig
Rödd þín hljómar um eyru mín
Og ég stenst ekki freystinguna
Ég verð að fá, verð að snerta verð að elska þig.
Munt þú einhvern tímann elska mig.
Mun ást mín endast lengur.
Ég gæti elskað þig um alla eilífð
Og dauðinn gæti ekki hindrað mig.
Sársauki þinn nýstir gegn um mig.
Eymd þín umlykur mig
Hamingja þín særir mig
Því þú upplifir hana ekki með mér.
Eigingirni mín skemmir mig
Og hjartað finnur enn meira til.
Ég, týnd rödd í ópi sannleikans
Þú, sól sem skín skærast allra sóla.
Með öskri gegnum dimmar nætur
Andvaka nætur, sofandi dagar
Hugsanir sem eyða mig upp
Mun ég alltaf elska þig
Rödd þín hljómar um eyru mín
Og ég stenst ekki freystinguna
Ég verð að fá, verð að snerta verð að elska þig.
Munt þú einhvern tímann elska mig.