

Fimm bros
Fimm skeifur.
Tíu augu,
Tíu tár.
Augun munu gráta
Og brosin munu dofna
Þennan dag sem við óttumst
Allar fimm.
Fimm loforð,
Fimm hjörtu.
Tíu augnablik
Tíu andardrættir.
Loforð hafa myndast,
En munu þau standa.
Þennan dag sem við hræðumst
Allar fimm.
Fimm ástir
Fimm hötur.
Tíu fingur á fimm höndum
Sem halda svo fast í hvor aðra.
Ég elska ykkur allar
Og ég mun ykkur aldrei gleyma.
Þennan dag sem við skiljum
Allar fimm.
Fimm skeifur.
Tíu augu,
Tíu tár.
Augun munu gráta
Og brosin munu dofna
Þennan dag sem við óttumst
Allar fimm.
Fimm loforð,
Fimm hjörtu.
Tíu augnablik
Tíu andardrættir.
Loforð hafa myndast,
En munu þau standa.
Þennan dag sem við hræðumst
Allar fimm.
Fimm ástir
Fimm hötur.
Tíu fingur á fimm höndum
Sem halda svo fast í hvor aðra.
Ég elska ykkur allar
Og ég mun ykkur aldrei gleyma.
Þennan dag sem við skiljum
Allar fimm.