

Í rökkvinu leitar hann
að því sem hann á,
hann fer í hvert hús til að leita,
hann er álitinn gimmur,
en það er hann ekki,
því í rökkvinu má sjá,
tár renna niður,
kalda hvita kinnina.
að því sem hann á,
hann fer í hvert hús til að leita,
hann er álitinn gimmur,
en það er hann ekki,
því í rökkvinu má sjá,
tár renna niður,
kalda hvita kinnina.