

Með stjörnublik í augum,
kallar hún á hjálp,
hún segist vera hrædd,
hún hleypur um,
skelfingu lostin af hræðslu,
og leitar af felustað.
En veggurinn hrinur,
þrumuveður dynur á,
þeir hana fynna,
svo hún segir;
\"segðu mömmu að ég elski hana\".
kallar hún á hjálp,
hún segist vera hrædd,
hún hleypur um,
skelfingu lostin af hræðslu,
og leitar af felustað.
En veggurinn hrinur,
þrumuveður dynur á,
þeir hana fynna,
svo hún segir;
\"segðu mömmu að ég elski hana\".