Lausn tímans
Lausn á tímans vanda
er að ganga ekki með hangandi hendi
Lyklar að dyrum til traustsins ljósi
Ljósins hæðar sveita fjósi

Heimsins lausn á tímans vanda
lyklar veraldar heimsins brjál
Yfir hellisheiðis-sanda
og fjúga yfir landsins - sál

Yfir heiðislanda grænu
þar svífa sætir vindar hlýir
Ég vil sjá á engi, hvíta hænu
og yfir sjávarglaumin prýðir

Gaman er að sjá ljósið í fjarlægð
og nóttin sækir á hlíðarkot
Langan bjartan , munaðar dag
og heimsins tími leiðir daginn.





 
Undrandi
1967 - ...


Ljóð eftir Undrandi

Lausn tímans