

Ég sest stundum niður og hugsa um það,
hve létt það er að láta sig dreyma.
Nú sest ég niður, rita á blað,
því dramunum mínum ég vil ekki gleyma.
Og í bjartri framtíð ég vonandi kætist,
því ég vona svo sannarlega að draumarnir rætist.
hve létt það er að láta sig dreyma.
Nú sest ég niður, rita á blað,
því dramunum mínum ég vil ekki gleyma.
Og í bjartri framtíð ég vonandi kætist,
því ég vona svo sannarlega að draumarnir rætist.
Sat og lét mig dreyma....