

Er þú sefur værum svefni
Sit ég og horfi.
Þvílík værð, þvílík ró.
Bið þess í hljóðri bæn
Að þessi stund,
eilíf verði.
Sit ég og horfi.
Þvílík værð, þvílík ró.
Bið þess í hljóðri bæn
Að þessi stund,
eilíf verði.
Samið um það þegar Sara vinkona mín sofnaði við lærdómslestur í herberginu mínu, það er dáleiðandi að horfa á fólk sofa :-)
16.05.02
16.05.02