

Englar lífs míns,
Hinar heilögur meyjar,
Vaka yfir mér og gæta,
Lýsa mér leiðina í gegnum lífið,
Að eilífu.
Hinar heilögur meyjar,
Vaka yfir mér og gæta,
Lýsa mér leiðina í gegnum lífið,
Að eilífu.
Englar og ljós lífs míns: Anna, Ásta, Gerða, Sara, Sandra og Heiðdís.
16.05.02
16.05.02