Betri lífs, en dauður!
Lífið er algjör svikamylla
Það er þó það sem flestir vilja,
en þó ekki allir
Sumir vilja ekki meira
Það sem enginn vill skilja...
Hvað vilja þeir sem ekkert vilja?
Hvorki lífið eða dauðann!
Og við sem virðumst ekkert skilja,
Hvorki lífið eða dauðann!
En eitthað hljótum við að skilja?
Því eitthað hlýtur Guð að vilja?
Eitthað sem heitir ég og þú,
eitthað sem gerir lífið ljúft.
Ég er betri lífs, en dauður.
Það er þó það sem flestir vilja,
en þó ekki allir
Sumir vilja ekki meira
Það sem enginn vill skilja...
Hvað vilja þeir sem ekkert vilja?
Hvorki lífið eða dauðann!
Og við sem virðumst ekkert skilja,
Hvorki lífið eða dauðann!
En eitthað hljótum við að skilja?
Því eitthað hlýtur Guð að vilja?
Eitthað sem heitir ég og þú,
eitthað sem gerir lífið ljúft.
Ég er betri lífs, en dauður.