Trú...
Ég heyrði klukkuna tifa
ég vildi ekki lifa,
á lífinu lúin
og lítil var trúin.
Þá var fortíðin helsi
nú er framtíðin frelsi.
Ég trúi á Guð.
 
Boggey
1954 - ...


Ljóð eftir Boggey

Trú...
Ísland.