Samviska
Ég sá þér bregða fyrir í skugganum í nótt
þú straukst mér um hárið, mamma sofðu rótt
mamma ekki gráta, englar vaka yfir mér
og bægðu samviskunnar ótta burtu frá þér.

Þú brostir svo til mín með barnsins hreinu sál,
í bleikum stígvélum laus við heimsins tál.
Ég veit þú hugsar til mín, hvern dag alla tíð
og þegar höfðingjarnir sækja þig eftir þér ég bíð.  
frk Vilmundardóttir
1983 - ...


Ljóð eftir frk Vilmundardóttur

Samviska