Smugan
Við vöknuðum hressar á laugardagsmorgni
hressari sem aldrei fyrr
síminn byrjaði að hringja.
ég gat ekki verið kyrr,
Smugan calling stóð á símanum
hjarta mitt stöðvaðist
bara eitt augnarblik
ég svaraði og sagði
\"er það ég sem þú villt?\"
hann sagði :\"nei\"
geturu gefið mér nánar upplýsingar
um kvendi sem ég hef augastað á,
ég sagði :\"já\"
um Betu, nei Elísubetu sem ég vill ná
hun keyrir um á grænum bíl
sumir líkja henni við fíl
ég sagði að ég vissi hennar númer
hann \"fékk það\"
sendi henni smáskilaboð
og sagðist vera smiður
hún glotti með símann í annarri
og titrarann í hinni
og glotti útað eyrum og sagði
:ég er of ung\"
smugan sagðist vera kostagripur fjallmyndarlegur
og bakar kökur,
hún sagði nei......

 
Sigfríð Erla
1986 - ...
þetta ljóð sömndum við stöllusystur saman, með tárin í augunum og hlustuðum á lagið "allar stelpur úr að ofan"


Ljóð eftir Sigfríð Erlu

Smugan