Við
Við uxum úr grasi og töldum okkur fær í flestan sjó
Við stóðum saman og kynntumst en lærðum ekki nóg
Við vorum lítil og heimsk..plús að við vorum ungt fólk
Þú kynntir mér fríðindin við að vera einn með þér útá rúmsjó
Og ég beit að sjálfsögðu á agnið, enda varstu tælandi og falleg
Þú fórst út á þinn fleka en ég klæddi mig úr og stakk mér
En lenti ekki á vatninu, lenti á mínum eigin fleka
Og lífið hafði aldrei verið betra, vildi ekkert meir´en þetta
Okkur fannst við bæði vera ein á báti og rifumst þökk sé því
En hvorugt hafði kjark svo ég tók aldrei stökk til þín
Ég spurði hvort við ættum ekki að drulla okkur heim
Hún sagði \"ég veit ekki um þig en ég sé enga undankomuleið\"
Mér var kalt, ég var hræddur og þurfti að kynda mína bragðlauka
Við vorum týnd...djúpt inní hafsauga
Ég lít um öxl en fer ekkert því áfram streymir vatnið
Ég reyndi að kæta þig en þá var neistinn farinn
Vorum eins og fiskur á þurru landi, þó vorum við á floti
Fækkuðu orðin, vissum ekki hvað sambandið væri orðið
Þú byrjaðir að beygja smá og ég hundsaði það ómeðvitað
Ég ranka við mér eins og skot þegar hljóð berast að
Áður en ég vissi, ástin farin og allt búið var
Áður en ég vissi, var stelpan sem ég elskaði stungin af
Mér leið illa og stóð upp því ég vildi mjög svo sjá þig
Hvað voru þessi hljóð sem ég heyrði? ....
...........................Ég er fastur í öldugangi
Reyndi að snúa við, reyndi að klóra í bakkann
Engin mótspyrna sýnd, þegar mætt var stóra aldan
Feikist af borði..Darri hann hvolfdi bátnum
Reif upp allt holdið..og fann fyrir opnum sárum
Fann saltbragðið og reyndi að busla upp
En ég var frá mér af hræðlsu og tók bara hundasund
Fann vatnið renna ofan í kokið, renna oní lungun
Rakst með andlitið í botninn, fann hvað hann hrjúfur
hugsa \"það eru fleiri fiskar í sjónum\" svo hvarf lífið með vindi
En þá vakna ég og finn þig vera hamast á bringunni minni
Þú veist ég gat ekki elt þig svo ég lagði árar í bát
Þekkir mig ekki,það hefur mikið vatn runnið til sjávar í ár
Ég hélt við yrðum saman að eilífu, með andlitin gömul
Ég gerði þér ekki neitt en þú fannst mig í fjöru!
Við stóðum saman og kynntumst en lærðum ekki nóg
Við vorum lítil og heimsk..plús að við vorum ungt fólk
Þú kynntir mér fríðindin við að vera einn með þér útá rúmsjó
Og ég beit að sjálfsögðu á agnið, enda varstu tælandi og falleg
Þú fórst út á þinn fleka en ég klæddi mig úr og stakk mér
En lenti ekki á vatninu, lenti á mínum eigin fleka
Og lífið hafði aldrei verið betra, vildi ekkert meir´en þetta
Okkur fannst við bæði vera ein á báti og rifumst þökk sé því
En hvorugt hafði kjark svo ég tók aldrei stökk til þín
Ég spurði hvort við ættum ekki að drulla okkur heim
Hún sagði \"ég veit ekki um þig en ég sé enga undankomuleið\"
Mér var kalt, ég var hræddur og þurfti að kynda mína bragðlauka
Við vorum týnd...djúpt inní hafsauga
Ég lít um öxl en fer ekkert því áfram streymir vatnið
Ég reyndi að kæta þig en þá var neistinn farinn
Vorum eins og fiskur á þurru landi, þó vorum við á floti
Fækkuðu orðin, vissum ekki hvað sambandið væri orðið
Þú byrjaðir að beygja smá og ég hundsaði það ómeðvitað
Ég ranka við mér eins og skot þegar hljóð berast að
Áður en ég vissi, ástin farin og allt búið var
Áður en ég vissi, var stelpan sem ég elskaði stungin af
Mér leið illa og stóð upp því ég vildi mjög svo sjá þig
Hvað voru þessi hljóð sem ég heyrði? ....
...........................Ég er fastur í öldugangi
Reyndi að snúa við, reyndi að klóra í bakkann
Engin mótspyrna sýnd, þegar mætt var stóra aldan
Feikist af borði..Darri hann hvolfdi bátnum
Reif upp allt holdið..og fann fyrir opnum sárum
Fann saltbragðið og reyndi að busla upp
En ég var frá mér af hræðlsu og tók bara hundasund
Fann vatnið renna ofan í kokið, renna oní lungun
Rakst með andlitið í botninn, fann hvað hann hrjúfur
hugsa \"það eru fleiri fiskar í sjónum\" svo hvarf lífið með vindi
En þá vakna ég og finn þig vera hamast á bringunni minni
Þú veist ég gat ekki elt þig svo ég lagði árar í bát
Þekkir mig ekki,það hefur mikið vatn runnið til sjávar í ár
Ég hélt við yrðum saman að eilífu, með andlitin gömul
Ég gerði þér ekki neitt en þú fannst mig í fjöru!