Ólöf
Nú er það blessuð blíðan,

en langt,langt síðan.

Síðan augum ég hef litið á þig,

ég býð eftir að þú nælir í mig.
Hresstu þig nú við,

Það er bara helgarbið.

Síðan fæ ég að líta á þig aftur,

algjör kjötkraftur.  
Halldóra Rut
1993 - ...
Til bestu vinkonur minnar =) Ólafar..


Ljóð eftir Halldóru

Ólöf