

Svo ein,
Svo sár
Svo bitur
Svo leið
Of brotin
Of marin
Of sár út í fortíðina
Draugar minninga minna
Elta mig uppi
Naga mig að innan
Og ég dey.
Í faðmi þínum ligg ég
Í draumi
Og þú ert ekki hér
Svo sár
Svo bitur
Svo leið
Of brotin
Of marin
Of sár út í fortíðina
Draugar minninga minna
Elta mig uppi
Naga mig að innan
Og ég dey.
Í faðmi þínum ligg ég
Í draumi
Og þú ert ekki hér