

Þegar þú bosir er heimurinn betri staður.
Og ég finn hvernig ég hlýna öll að innan.
Svo þegar ég tala við þig ertu svo lengi að svara
Ég gæti dáið þessi sekúndubrot sem þú skrifar.
Þegar þú kemur ertu of lengi að koma
Og þegar þú ferð ertu of lengi að fara.
En þegar þú grætur vil ég gráta mér þér.
Og þegar þú brosir vil ég brosa með þér.
Þú kemur inn og veröldin hrynur,
Samviska þín svo hrein að ég skelf
Röddin svo hrjóstrug að um mig leikur bylur
Og allt sem ég hef óskað berð þú um brjóst mér.
En þú ert of langt í burtu
Ég get ekki snert þig
Ég get ekki séð þig
Ljósin blinda mig og ég heyri þig ekki öskra gegnum samvisku mína.
Og ég finn hvernig ég hlýna öll að innan.
Svo þegar ég tala við þig ertu svo lengi að svara
Ég gæti dáið þessi sekúndubrot sem þú skrifar.
Þegar þú kemur ertu of lengi að koma
Og þegar þú ferð ertu of lengi að fara.
En þegar þú grætur vil ég gráta mér þér.
Og þegar þú brosir vil ég brosa með þér.
Þú kemur inn og veröldin hrynur,
Samviska þín svo hrein að ég skelf
Röddin svo hrjóstrug að um mig leikur bylur
Og allt sem ég hef óskað berð þú um brjóst mér.
En þú ert of langt í burtu
Ég get ekki snert þig
Ég get ekki séð þig
Ljósin blinda mig og ég heyri þig ekki öskra gegnum samvisku mína.