yfirtekin
Ad vera tad sem enginn annar ekki
vill vera.

Er ekkert verra en tad neikvædna
sem ég hef heyrt og séd ádur.

Skadlegar blædingar innfrá heila,
velda mér ótta um tíminn standi kyrr.

Hvort ad allt lif bara stoppi og allt sem heitir gott verdi gleymt.

Neikvædnin, hatrid og illskan yfirtaka hugann.

À endanum sé ég allt bara svart, minnid minnkar og minnkar.

Nú er tad jú grafid og gleymt.

Inní mínu høfdi búa íllir særdir draugar, tad er sárt.!

Tad er reimt.....  
M.Morthens
1982 - ...
.....


Ljóð eftir M.Morthens

yfirtekin