Ég leita
Ég þekkti mann
sem gekk um stræti án þess að heilsa.
Ég þekkti mann
sem hélt áfram, stanslaust að neita.
Ég þekkti mann
sem skipti um skoðun vegna meiðsla.
Nú þekkir hann
gleði af, að segja já og hana veita.

Áður sagði hann
ég vill engum kynnast og heilsa.
Áður sagði hann
ég neita að segja já og veita.
Bráðum segir hann
ég skipti frekar um skoðun en deyja.
Nú segist hann
fundinn án þess að hafa verið að leita.
 
Gnúsi
1986 - ...


Ljóð eftir Gnúsa

Ég leita
Ljósmyndaraminni