Einsemd
Einn í rúminu ég ligg

Morguninn er hljóðlaus

Dagurinn líður hjá

Kvöldið er einmannalegt

Einn í rúminu ég ligg.


Tileinkað til minnar heitelskuðu
konu Evu Björk.

 
Einar THor Einarsson
1981 - ...


Ljóð eftir Einsa

Einsemd
The Paranoid Investigator.
Funky Chicken