

svarti sauðurinn
er kominn á beit
í mínum heimahaga
í mínum áður fagra
og græna haga nagar
hann grösin ofan í rót
en þar sem hann fer
vex nýtt og betra gras
upp af misgjörðum hans
er kominn á beit
í mínum heimahaga
í mínum áður fagra
og græna haga nagar
hann grösin ofan í rót
en þar sem hann fer
vex nýtt og betra gras
upp af misgjörðum hans