Helíum-Blaðra
Hún vissi öll þín leyndarmál
sem bannað var að segja frá.
Ég var dapur og vildi breytast þá
en hún mátti ekkert segja hátt
Og núna vita allir söguna
ást á strönd, syntu um höfrungar.
Bauð þér hönd í vangasdans
dans á rósum til þess að fanga mann.
Við trúum en á einn tveir þrír
allir hlupu til móður sinnar.
Ekki vera úti það er orðið dimmt
teknir, en þeir frjálsu flýja.
Kyssi ég þig nú, kona mín
ég meina ekkert gott með því.
Sannleikur er leikur sem eg tapa í
þegar eitrið fær mig á ský.
Skilda mín er fagurt orð
sem byndur þig í hnút.
Vinskapur okkar er eilíf sorg
með djöfli er farinn út.
Við trúum en á einn tveir þrír
allir hlupu til móður sinnar.
Ekki vera úti það er orðið dimt
teknir, vorum með frjálsum vilja.