Fólk
Fólk hér, fólk þar.
Já þetta fólk er allstaðar.
Allir á þönum, hér og þar.
Blaðrandi, labbandi, betlandi.
Sumir rífast, aðrir elskast.
En allt er þetta það sama,
þetta er fólk, hér þar og allstaðar.  
María
1991 - ...


Ljóð eftir Maríu

Fólk
Life
Tásur