

Ást og umhyggja fylgja skal þér,
volgan il ég snendi frá mér.
Í ótta við kveðjulaust ferðlag heim,
á sömu stundu á leið út í geim.
Ég veit ekki hvað þú hugsar um mig,
en eitt veit ég þó, að ég elska þig.
volgan il ég snendi frá mér.
Í ótta við kveðjulaust ferðlag heim,
á sömu stundu á leið út í geim.
Ég veit ekki hvað þú hugsar um mig,
en eitt veit ég þó, að ég elska þig.
Þetta ljóð fjallar um kveðjur til andlátra manna...