Hvað er ást með orðum
Hvað er ástinn ef maður hefur þetta tækifæri að tjá sig ?
ÞAð er að segja við þann sem þú elskar og þykir vænt um -.
Og ekki sísit að koma fram við hana eins og þú mun vilja koma fram við þig þannig er nú ástin og hún er heit og sterk tilfinng og ekki síst hvað er það gott að elska einhvern eins og þig.  
Sigurður Haukdal
1969 - ...


Ljóð eftir Sigurð Haukdal

Vináttan Jólin 2005
Draumur um ást
Jólagjöfin 2005
Áramótinn 2005 / 2006
Núna ertu komin
Ást
Að fá elska þig
Að elska
Húsaskóli 2005- 2006
Hvað er ást ?
Hvað er ást með orðum
Hvað er að ?